fimmtudagur, apríl 06, 2006
Við fórum á Sinfó í kvöld. Mér fannst þeir alveg mega sleppa öðru hvoru verkinu fyrir hlé. Kannski frekar Eybler þó svo það sé gaman að heyra nýja tónlist eftir óþekkt tónskáld. Kórinn söng mjög vel en stundum saknaði maður þroskaðri hljóms. En kóleratúrinn var alveg tandurhreinn og nákvæmur. Svo var alveg meirihátta að fylgjast með Þorgerði sem sat nálægt okkur og hún var mjög aktív þegar kórinn söng.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli