föstudagur, apríl 07, 2006

Alltaf skulu þessi blaðaviðtöl brenglast. Ég sagði að Stabat Mater væri eitt af fyrstu stóru kórverkum Haydns en blaðakonan skrifar hljómsveitarverk. Sömuleiðis sagði ég að verkið hefði verið þekktasta tónsmíð hans á meðan hann lifði en hún skrifar stærsta.

Engin ummæli: