sunnudagur, apríl 09, 2006

Tónleikarnir gengu ÆÐISLEGA vel. Maður var í sæluvímu allan tímann. Það stóðu sig líka allir með stakri prýði. Kórinn hafði aldrei sungið svona vel og hljómsveitin fylgdi mér extra vel. Það var líka svakalega góð stemmning í kirkjunni, uppselt og standing ovation. Gaman gaman. Hlakka til að gera þetta aftur á þriðjudaginn.

Engin ummæli: