Hafi einhver velkst í vafa hvort hann ætti að koma á tónleikana annað kvöld þá er hægt að hlusta á tónlistargagnrýnina í
Víðsjá. Valdimar Pálsson var svona svahakalega hrifinn, sagði að fólk mætti ekki missa af þessu og að kórinn hefði aldrei verið betri. Alltaf gaman að fá flotta krítík.
3 ummæli:
heyrði þetta einmitt í dag, bara snilld. til hamingju :-D
Til hamingju með bæði tónleikana og nýja útlit síðunnar :-)
Ji minn góður, Víðsjármaðurinn sagði svo fallega hluti. Nú er um að gera að standa sig í kvöld.
Skrifa ummæli