föstudagur, nóvember 17, 2006

Það lítur út fyrir það að ég sé að fara að vinna fyrir Sinfó. Hljómeyki var beðið að syngja í styttri útgáfu af Carmen í júní. Það er ágætt að vera kominn með annan fótinn þar inn sem kórstjóri.

2 ummæli:

Hildigunnur sagði...

já, það má sko pottþétt notast við það :-D

Syngibjörg sagði...

Klárastur!!!