fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Hvernig er hægt að vera svona sætur? Í alvörunni!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe það er eins og bangsamyndin fyrir framan hann sé spegilmynd.. ekkert smá líkir :D

Nafnlaus sagði...

Bara yfirnáttúrulegt og ekkert annað. Guðdómlegur og stutt í fyrsta raunverulega ammóið.

Syngibjörg sagði...

Dúllídú, eins og öll börn eru, sætust þegar þau eru eins árs. Og mikið er hann mannalegur.