föstudagur, nóvember 03, 2006

Ha? Heiti ég Ragnar Sigurðsson þegar ég stjórna Hljómeyki en Magnús Ragnarsson þegar ég stjórna Fílharmóníunni? Ég hef oft verið kallaður Ragnar en hvaðan kemur eiginlega Sigurðsson?

4 ummæli:

Hildigunnur sagði...

ha? hvar kom þetta eiginlega fram?

Maggi sagði...

í jólablaði Moggans í dag.

Hildigunnur sagði...

já, ég sá þetta svo hjá mömmu og pabba (kaupi ekki moggann, sko)

Stórskrítið!

Hildigunnur sagði...

Elín hringdi niður á Mogga og bað um að þetta yrði leiðrétt, sagði mér í kvöld. Fattaði reyndar ekki hina villuna í viðtalinu...