fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Nýji raddþjálfarinn hjá Fílunni er barasta þrælfínn. Það er hún Margrét Sigurðardóttir. Mér sýnist fólk vera líka mjög ánægt með hana. Ég er allavega sáttur. Við tókum smá leiklistaræfingar í kvöld og það skilaði strax árangri í söngnum, enda er Carmina burana mjög leikrænt verk.

Engin ummæli: