miðvikudagur, ágúst 16, 2006Þetta er mjög óhugnanlegt. Sérstaklega með tilliti til þess að við bræðurnir vorum í þessum íshelli á nákvæmlega sama tíma fyrir viku.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

*hrollur*

Nafnlaus sagði...

uff rosalegt!

En takk fyrir ad gera mig ad "links"

;)

inga thorunn

Nafnlaus sagði...

Fylltist skelfingu í gær við fréttina og grunaði að þið bræður hefðuð verið á sama stað. Úff. Gaman að sjá að drengirnir eru svona ánægðir á námskeiðinu. mamma þakkláta mont

Þóra sagði...

úff.....

Maggi sagði...

Já. Við fórum lengst inn í þennan helli. Fórum þangað til við sáum ekkert lengur.