föstudagur, september 01, 2006

Við erum að horfa á Law & Order þátt sem er greinilega byggður á Knutby-morðinu í Svíþjóð þar sem prestur í sértrúarsöfnuði lét barnapíuna sem hann átti í ástarsambandi við drepa eiginkonuna sína. Hann sendi henni meðal annars sms og lét hana halda að Guð væri að segja henni fyrir verkum. Hefði ég ekki vitað um Knutby þá þætti mér söguþráðurinn frekar ólíkindalegur. Hann er þó ekki eins svæsinn og raunveruleikinn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jamm, ég hed svo gaman af upprunulegu Law & order þáttunum. En að sama skapi þoli ég ekki flest alla aðra Löggu/lögfræði þætti. Sérstaklega þegar þeri koma með einhver rök og sakborningurinn missir sig og játar allt. Samt verð ég eiginlega að mæla með Bostan Legal. eins og ég þoldi´þá ekki fyrst þá eru þeir hinn besta skemmtun. Ótrúlegt með þennan prest, bara verð að segja

Nafnlaus sagði...

Oh ja hvad eg er sammala! Allir thessir logguthaettir renna saman i eitt!

En eg, svona privat og personulega, er mikill addaandi Cold Case...rosalegir thaettir