þriðjudagur, september 19, 2006Þá fer að líða að tónleikatörninni. Carmina burana eins og sjá má 1 og 4 október. Kórinn var bara í hörkustuði í gær. Þetta verður glæsilegt.

Hins vegar fer ég með Hljómeyki á Eiðar nú á laugardaginn að flytja prógram sem samanstendur fyrst og fremst af tónverkum eftir meðlimi kórsins. Tónleikarnir verða svo fluttir í Hásölum Hafnarfirði á þriðjudaginn klukkan 20.00. Mjög flott prógram. Ekki missa af því!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

og þeir voru víst tær SNILLD. Verst að maður missti af þeim, en ég læt mig ekki vanta á Carmina