föstudagur, september 29, 2006
Ég lenti mjög skrítinni reynslu í kvöld. Við vorum að æfa Carminu með öllum og í ljós kom að það vantaði tvær blaðsíður hjá öllum sex slagverksleikurunum. Þeir mundu þetta svona nokkurn veginn þannig að við æfðum nótnalaust og ég benti Eggerti pákuleikara og Ólafi Hólm á bassatrommu hvenær þeir áttu að spila. Það gekk alveg fullkomlega upp. Hver segir svo að stjórnendur séu óþarfir?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli