sunnudagur, október 02, 2005

Við fórum að sjá Kalla og sælgætisgerðina í gær og það er algjör snilld. Ég elska Tim Burton og ævintýraheiminn hans. Það var svo mikið af skemmtilegum smáatriðum og yndislegur húmor. Það kom reyndar oft fyrir að við vorum þau einu sem hlógu.

Engin ummæli: