laugardagur, október 08, 2005

Ég og Skámur liggjum uppi í sófa og bíðum eftir skilaboðum frá Íslandi því Indra fór upp á fæðingadeild í morgun. Svo eru skilaboðin send áfram til Norður-Svíþjóðar og þaðan væntanlega aftur til Íslands.

Engin ummæli: