sunnudagur, október 23, 2005

Sjitt!
Það fundust nokkrar dauðar endur í Eskilstuna í gær og menn hafa áhyggjur af því að þetta sé fuglaflensa. Ég var einmitt í Eskilstuna í gær.
Ég held ég sé eitthvað slappari í dag.
Svo ætti ég að vera að æfa mig núna en ég nenni því ekki.
Eru það ekki einmitt einkenni fuglaflensunnar?

Engin ummæli: