þriðjudagur, maí 01, 2007

Mæli með þessari heimildamynd um aðstandendur þeirra sem létust 11. september. Betri en margar aðrar um sama efni þar sem hún fellur ekki í þá gryfju að draga ályktanir um hvað hafi gerst í raun og veru. Þessi lítur bara á staðreyndirnar.

Engin ummæli: