miðvikudagur, maí 09, 2007
ég fór með bílinn í skoðun í morgun og bjóst við að fá einhverjar athugasemdir en svo rann hann bara í gegn athugasemdalaust. Það lá við að ég færi að þræta við manninn, ég var svo viss um að útblásturinn væri of mikill því hann er farinn að brenna olíu. Hann sagði bara að bílinn væri barasta í fínu formi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli