sunnudagur, maí 27, 2007

Við fórum að horfa á Dýrin í Hálsaskógi í Elliðaardal í dag. Það var barasta mjög skemmtilegt og ekki spillti frábært veður fyrir skemtuninni. Þetta verður sýnt alla miðvikudaga í sumar kl. 18 og maður leggur hjá rafveituheimilinu og fylgir bara skiltunum.

Engin ummæli: