laugardagur, maí 12, 2007

Mér fannst nú ekki hægt annað en að ganga á kjörstað til að kjósa umhverfisstefnuna.
Svo fékk sonur minn fyrstu tónlistargagnrýnina sína í dag, bara eins og hálfs árs. Geri aðrir betur!

2 ummæli:

Hallveig sagði...

hei til hamingju samt með stórglæsilegan dóm! sem ég held að við höfum sko alveg átt skilið :) Fjórar stjörnur og allt.. það mætti halda að maður væri af Skólavörðuholtinu ;)

Maggi sagði...

Takki og til hamingju sömuleiðis. Ég vissi náttúrlega fyrir að þetta var alveg frábært en ágætt að safna svona í umsagnalistann.