föstudagur, apríl 08, 2005

VEIIIIIIÍÍÍÍÍ!!!!!
Indra systir á von á barni. Ég er alveg viss um að þetta sé stelpa.
Þá held ég að maður sé að verða fullorðinn. Bráðum þrítugur og að verða móðurbróðir! Maggi frændi.
Mamma og Hlö eru á leiðinni, ákváðu að fá sér einn öl niðri í miðbæ fyrst þannig að ég og Skrámur erum að þvo. Það er ekki hægt að slíta þennan kött frá þessu skemmtiefni.

Engin ummæli: