miðvikudagur, desember 06, 2006

Skrambinn!
Æfingin fyrir aðventutónleikana gekk allt of vel. Hlutir sem hafa aldrei almennilega virkað smullu allt í einu saman í kvöld. Um að gera að fólk verði á tánum á sunnudaginn. Það verður töluverð hreyfing á kórnum og ég held að það myndi mjög góða stemningu.
Þetta verður þrusuflott!

Engin ummæli: