fimmtudagur, janúar 03, 2008

Hressir frændur í áramótapartýinu


Ísak og Ragnar Steinn skemmtu sér konunglega í áramótapartýinu hjá Konna frænda. Ísak biður mig oft um að segja sér sögu frá því. Hann varð reyndar mjög hræddur við flugeldana og vildi bara vera inni hjá Indru.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hm hm, hann vildi ekki síður vera í fangi ömmu Klitlínar að horfa á sjónvarpið.

amma pínku sár

Nafnlaus sagði...

þeir eru æði :D

Maggi sagði...

Já amma Klitlín. Þú verður að eiga þetta við sonarson þinn. Hann hefur ekkert minnst á þetta við okkur. Hann talar hins vegar oft um þegar þú og Konni frændi voruð að dansa saman.

Nafnlaus sagði...

Jæja uni sátt við að sonarsonurinn hafi danshæfleika mína í hávegum. amma Klitlín