miðvikudagur, janúar 09, 2008

Er Mogginn hættur að birta tónleikagagnrýni? Ég hef ekki séð neina tónlistargagnrýni frá því fyrir jól. Það kom enginn gagnrýnandi á Hljómeykistónleikana og ég hef ekki séð neitt um Ísafoldartónleikana sem voru á sunnudeginum milli jóla og nýárs. Ætla þeir þegjandi og hljóðalaust að draga sig út úr þessu?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var einmitt að pæla í þessu, þeir hafa kannski farið í svona mikla fýlu yfir gagnrýnendaþinginu um daginn.. væri samt lágmarkið að segja frá því!

Bryndís Ýr sagði...

...það kom heldur engin gagnrýni á minningartónleikana um Sigurð Hauk!

Gleðilegt ár!

Bryndís "frænka"