fimmtudagur, febrúar 01, 2007
Við fórum á alveg æðislega mynd áðan, Little miss sunshine. Indra hafði mælt með henni og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Virkilega manneskjuleg og fyndin mynd. Laaaangt síðan ég var ánægður með mynd í bíó. Held það hafi verið Vera Drake fyrir tveimur árum. Svo er þetta græn sýning sem þýðir að það eru ekki auglýsingar í hálftíma eftir auglýstan sýningatíma og ekkert hlé! Frábært!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hehe fórum einmitt daginn eftir ykkur á hana og ég er ennþá með harðsperrur í maganum af hlátri..
ohh thetta er besta mynd sem eg hef sed i langan tima!
Yndisleg i alla stadi!
Pan's Labyrinth er lika mjog god mynd en alls ekki mynd fyrir born! Eins og eg helt.....
ok. gaman að heyra af góðum myndum
Skrifa ummæli