miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Þá er Hljómeyki loksins komið með síðu á netinu. Það er reyndar myspace-síða með nokkrum upptökum, þar á meðal "Heyr ó Guð" sem við tókum upp í haust fyrir Mýrina.

Engin ummæli: