mánudagur, júlí 17, 2006
Ég var að koma frá Akureyri, söng tónleika með Schola cantorum sem gengu svona bara glimrandi vel. Einn tenórinn forfallaðist fyrir rúmri viku og því fyrirvarinn ekki mikill. Það er ágætt að syngja í kór við og við, hef ekki sungið síðan í nóvember. Fengum svona líka yndislegt veður í dag. Er ekki einmitt alltaf svo gott veður á Akureyri?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli