mánudagur, janúar 30, 2006

Kauptilboðsleikurinn

Þau höfnuðu tilboðinu okkar. Vildu fá meira fyrir íbúðina, taka lánið með sér og það sem versta var, ekki afhenda fyrr en eftir fjóra mánuði. Ég gerði annað tilboð í dag, nokkur hundruð þúsund hærra og afhending 1 apríl. En ég lét fasteignasalann vita að við teygjum okkur ekki lengra hvað varðar verð og tímasetningu.

Engin ummæli: