fimmtudagur, október 23, 2008

Hryðjuverkamenn

Ég tók mynd af Hrafnhildi og Ísak í gær og sendi hana á www.indefence.is auk þess sem við hjónin skráðum okkur á listann. Svo er hópmynd af einstaklingum úr Fílunni.
Hér fjallar BBC um þetta.

Engin ummæli: