fimmtudagur, maí 11, 2006

Þá eru prófin búin og þau gengu bara vel. Ég var með þrjá nemendur af fimm sem fóru í grunnpróf hér í skólanum.
Núna á sunnudagskvöldið kl. 20.00 verður fundur um drengjakórinn í Langholtskirkju fyrir þá sem hafa áhuga.

4 ummæli:

Hildigunnur sagði...

kemst ekki á fundinn á morgun en er spennt fyrir því að sjá hvernig þetta verður. Finnur er nýorðinn 6 og búinn að læra helling (víólunemandi sl 2 vetur og syngur mjög hreint og vel) Mátt skrá hann sem áhugasaman, amk :-)

Maggi sagði...

Geri það

Þóra sagði...

Ertu bara hættur að blogga?

Nafnlaus sagði...

Hae Maggi fraendi,

eg sakna thess ad lesa bloggid thitt og lesa um ykkur heima.

Svo viltu taka upp lyklabordid og skrifa bara pinu fyrir tha sem eru svo langt i burtu og geta ekki sed ykkur.

Bestu kvedjur fra Eyjaalfu