sunnudagur, janúar 28, 2007
Minn er að fara að stjórna á tónleikum á morgun. Hljómeyki mun flytja verk eftir Úlfar Inga Haraldsson á Myrkum músíkdögum í Seltjarnarneskirkju kl. 20.00. Mjög falleg tónlist sem verður mjög vel flutt ;) Auk þess verður Úlfar sjálfur með raftónlist og Frank Aarnink leikur á slagverk. Forráðamenn Myrka músikdaga er ósköp lítið fyrir að kynna tónleikana sína þannig að ég geri ekki ráð fyrir mörgum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli