föstudagur, maí 02, 2008

Hljómeykistónleikarnir í gær gengu alveg afskaplega vel. Það var barasta mjög gaman að flytja þetta prógramm. Ég er bara búinn að vera svo skrítin út af þessum veikindum og svitna eins og ég veit ekki hvað í tíma og ótíma. En Hljómeyki á eftir að plumma sig vel í keppninni í Frakklandi eftir mánuð.

Engin ummæli: