miðvikudagur, desember 19, 2007

Þar með hefst alþjóðlegi ferillinn manns.

Það vantar reyndar nöfn einsöngvaranna en það verða Hulda Björk og Ágúst Ólafsson


Sala Filharmonii

Chór Filharmonii Islandzkiej
Magnus Ragnarsson
– dyrektor artystyczny
Orkiestra Filharmonii im. W. Lutoslawskiego

J. Brahms - Ein Deutsches Requiem


Data: 2008-04-20
Godzina rozpoczęcia: 18:00

3 ummæli:

Me sagði...

Oh, hvað þetta verður gaman hjá ykkur. Spurning hvort maður eigi að kynna sér hvernig fæðingardeildin í Wroclaw er, he he.

Maggi sagði...

Já er það ekki bara?

Nafnlaus sagði...

Frábært. Hlakka til. Þetta ætti að hlekkjast inn á SF síðuna.
Gleðilega hátíð. Lilja