sunnudagur, júní 17, 2007

Móðurbróðir minn hringdi áhyggjufullur í mömmu í dag þar sem hann sá auglýst eftir nýjum organista í Breiðholtskirkju, hélt jafnvel að ég hefði verið rekinn. En ég er sem sagt búinn að segja upp þar því ég ætla að fara yfir í Áskirkju frá og með haustinu. Mér líst bara vel á þá stöðu, ég vann með prestinum árið áður en ég flutti út og það var mjög gott samstarf og svo er nottlega mjög góður kór þar.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta. Þú mátt samt ekki hætta með Hljómeyki plís..... :-)

Þóra Marteins

Maggi sagði...

Nei, nei. Ég ætla að vera með alla þrjá kóranna, alla vega í vetur.

Nafnlaus sagði...

vei :D

Þóra Marteins