föstudagur, júní 08, 2007

Þetta gekk allt mjög vel í gær, allir voru í svaka stuði og móttökurnar alveg frábærar.
Svo var partý eftirá, kom ekki heim fyrr en hálf sex í alveg yndislegu veðri... drakk aðeins of mikið af bjór. En er bara i rólegheitum heima með Ísak í dag á meðan Hrafnhildur vinnur næst síðasta daginn í skólanum.

Engin ummæli: