laugardagur, maí 15, 2004

Stenst ekki mátið að birta þessa litlu gamansögu sem finna má á bloggsíðu Stefáns Pálssonar:

"Súrrealíska móment dagsins er í boði Útvarps Sögu:

Ingvi Hrafn Jónsson: Og starfsfólk Norðurljósa lætur teyma sig. Þau eru leidd áfram, eins og maðurinn sem leiddi börnin...Hvað hét hann aftur? Þarna með flautuna, sem spilaði og öll börnin fylgdu á eftir...Æi, hvað hét hann eiginlega?"

Tæknimaðurinn: "Uhh, ertu að tala um Roger Whittaker?"

Engin ummæli: