miðvikudagur, júlí 26, 2006

Það er mjög merkilegt að bera saman fjölmiðla í Evrópu annars vegar og í Bandaríkjunum hins vegar hvað varðar umfjöllun um átökin í Líbanon. Þeir evrópsku fjalla um yfirgang Ísraela og árás þeirra á friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna. Í Bandaríkjunum er erfitt að finna umfjöllun um þá árás en aðallega talað um að það hefði ekki tekist að afvopna Hizbollah. Enda virðist meirihluti Bandaríkjamanna standa með Ísraelum.

Þessi fundur í dag gekk bara mjög vel. Nú erum við í góðum málum!

Engin ummæli: